Sarah Michelle Gellar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sarah Michelle Gellar (fædd 14. apríl 1977) er bandarísk leikkona sem er best þekkt fyrir hlutverk sitt sem Buffy Summers í hrollvekju-drama-gamanþáttunum Buffy the Vampire Slayer (1997-2003). Hún er einnig þekkt fyrir hlutverk sitt á hrollvekjmyndinni I Know What You Did Last Summer og lék Daphne Blake í Scooby Doo-myndunum. Árið 2009 lék hún aðalhlutverkið í myndinni Veronika Decides to Die. Nýlega leikur hún tvíburasysturnar Bridget Kelly og Siobhan Martin í þáttunum Ringer og er einnig framleiðandi þáttanna.

Árið 2002 giftist hún leikaranum Freddie Prinze, Jr. sem hún hafði kynnst við tökur á I Know What You Did Last Summer og eiga þau eitt barn saman.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.