Santiago Bernabeu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Santiago Bernabeu.
Að utan.

Estadio Santiago Bernabéu er fótboltaleikvangur í Madríd á Spáni. Leikvangurinn er heimavöllur spænska liðsins Real Madrid. Hann er nefndur eftir fyrrum formanns Real Madrid, Santiago Bernabéu Yeste, sem var einn mikilvægasti maður í sögu Real Madrid.