Fara í innihald

Sandgerðisbót

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sandgerðisbót eða Bótin er lítið hverfi á Akureyri. Þar er smábátahöfn og nokkur íbúðarhús.

  • Byrgi (byggt 1898, enn standandi, steinsteypt hús)
  • Sæból (búið að rífa það, stóð hliðina á Byrgi)
  • Ónefnt hús beint á móti Byrgi, búið að rífa það
  • Eyri (stendur við smábátahöfnina)
  • Ós (gamli barnaskólinn, búið er að gera hann upp)

Glerárholt

[breyta | breyta frumkóða]