Fara í innihald

Sandavogur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sandavágur)
Sandavogur.
Séð yfir bæinn.

Sandavogur (færeyska: Sandavágur) er þorp á eyjunni Vogum í Færeyjum og hluti af sveitarfélaginu Vogum. Íbúar eru 861 (2015).

Vestanstevna er sumarhátíð sem Sandavogur, Miðvogur og Saurvogur halda saman í júlí, en henni svipar til Ólafsvöku. Knattspyrnulið bæjarins heitir 07 Vestur.

V.U. Hammershaimb, upphafsmaður færeysks nútímaritmáls, fæddist í bænum.

Fyrirmynd greinarinnar var „Sandavágur“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. apríl 2017.