Kynmök
Útlit
(Endurbeint frá Samræði)
Kynmök eru kynlífsathöfn þar sem æxlunarfæri karldýrs eru sett inn í æxlunarfæri kvendýrs.[1][2] Með kynmökum frjóvgar karldýrið kvendýrið og þannig fjölga þau sér. Kynmök manna eru einnig nefnd samfarir. Manneskjur hafa gjarnan samfarir ánægjunnar vegna.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Neðanmálsgreinar
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Sexual intercourse Britannica entry.
- ↑ „Sexual Intercourse“ (Skoðað 12. janúar 2008).