Samos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
PE Samou in Greece.svg
Samos


Samos er ein af grísku eyjunum, sem liggur í eyjahafinu við tyrknesku ströndina.


Frægustu einstaklingar frá eynni munu vera Píþagóras og Epikúr.


Flatarmál er 468 km² og íbúatal um 42.000.

Hnit: 37°44′N 26°50′A / 37.733°N 26.833°A / 37.733; 26.833

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist