Fara í innihald

Samfestingur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Samfestingur
Samfestingur

Samfestingur er klæðnaður þar sem neðri hluti (buxur) og efri hluti (skyrta eða jakki) eru samföst og úr sama efni og hylja allan líkamann nema höfuð, hendur og fætur. Samfestingur er algengur vinnufatnaður, hann er oftast víður og með rennilás eða hnöppum að framan.