Sameyki
Útlit
Sameyki er stéttarfélag sem stofnað var árið 2019 með samruna SFR og Starfsmannafélagi Reykjavíkur. Félagsmenn eru um 11.000 og er formaður þess Kári Sigurðsson [1].
Félagsmenn Sameykis starfa við almannaþjónustu hjá ríki, borg og sveitarfélögum og fyrirtækjum í meirihlutaeigu opinberra aðila.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Kári nýr formaður Sameykis Vísir, sótt 18. jan. 2025