Fara í innihald

Sameyki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sameyki er stéttarfélag sem stofnað var árið 2019 með samruna SFR og Starfsmannafélagi Reykjavíkur. Félagsmenn eru um 11.000 og er formaður þess Kári Sigurðsson [1].

Fé­lags­menn Sam­eyk­is starfa við almannaþjón­ustu hjá ríki, borg og sveit­ar­fé­lög­um og fyr­ir­tækj­um í meiri­hluta­eigu op­in­berra aðila.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Kári nýr formaður Sameykis Vísir, sótt 18. jan. 2025