Japansrauðyllir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sambucus sieboldiana)
Japansrauðyllir
Blómstrandi runni
Blómstrandi runni
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Adoxaceae)
Ættkvísl: Yllir (Sambucus)
Tegund:
S. sieboldiana

Tvínefni
Sambucus sieboldiana
Blumer ex Schwer

Japansrauðyllir (fræðiheiti: Sambucus sieboldiana) er lauffellandi runni ættaður frá Austur-Asíu.[1]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Þetta er lauffellandi runni eða lítið tré sem verður að 4 m hár. Hann blómstrar hvítum blómum að vori.[2]

Orðsifjar[breyta | breyta frumkóða]

Fræðiheitið sieboldiana vísar til þýska lænisins og grasafræðingsins Philipp Franz von Siebold (1796-1866).[3]

Nytjar[breyta | breyta frumkóða]

Hann er bæði notaður sem skrautplanta og til matar.

Matargerð[breyta | breyta frumkóða]

Hægt er að elda blöð og brum, en þau geta verið eitruð. Blöðin er hægt að nota í te.

Eiturefni[breyta | breyta frumkóða]

Tegundir af þessari ættkvísl eru eitraðar og þekkt er að berin valdi magavandamálum hjá sumum, en engar heimildir eru um það hjá S. sieboldiana; öll eiturefni myndu eyðileggjast við eldun, eða myndu hafa lítil eituráhrif.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Sambucus sieboldiana. Afrit af upprunalegu geymt þann 19 febrúar 2013. Sótt 27. janúar 2013.
  2. „Sambucus sieboldiana PFAF Plant Database“. www.pfaf.org. Sótt 29. desember 2017.
  3. D. Gledhill The A to Z of Plant Names: A Quick Reference Guide to 4000 Garden Plants, bls. 107, á Google Books
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.