Hvítyllir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sambucus gaudichaudiana)
Jump to navigation Jump to search
Hvítyllir
Sambucus gaudichaudiana við Mount Donna Buang, Victoríu Ástralíu
Sambucus gaudichaudiana við Mount Donna Buang, Victoríu Ástralíu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Adoxaceae)
Ættkvísl: Yllir (Sambucus)
Tegund:

S. gaudichaudiana

Tvínefni
Sambucus gaudichaudiana
DC.

Sambucus gaudichaudiana, er undirgróður í strandregnskógum í austur og suðaustur Ástralíu.

Blöðin eru samsett. Hvít blómin eru í stórum klösum og verða að gljáandi hvítum berjum, 3–6 sm í þvermál.[1]

Nytjar[breyta | breyta frumkóða]

Sæt, hvít berin eru étin af innfæddum.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Low,T., Wild Food Plants of Australia, 1988. ISBN 0-207-16930-6
Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.