Fara í innihald

Sam Simon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sam Simon

Sam Simon (f. 6. júní 1955; d. 8. mars 2015) var handritshöfundur fyrir þætti eins og The Tracy Ullman Show, The Drew Carey Show og Cheers. Hann var líka einn af höfundum The Simpsons og bjó til margar persónur eins og Jacqueline. Hann var einnig umboðsmaður boxarans Lamon Brewster. Simon var giftur Jennifer Tilly 1984-1991. Hann hlaut þrenn Emmy-verðlaun.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.