Fara í innihald

Saltsýra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Saltsýra er vatnsleyst vetnisklóríðgas (HCl(g)). Hún er afar sterk og er mikið notuð í iðnaði. Magasýrur mannsins eru að mestu saltsýra. Þar sem sýran er afar ætandi ætti að gæta ýtrustu varúðar við meðhöndlun hennar.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.