Saltholm

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Saltholm er dönsk eyja og liggur í Eyrasundi 5 kílometra austur frá Amager. Eyjan telst 21. í stærsta danska eyjan.

Eyjan heyrir undir Tårnby-sveitarfélagið.

Um tíma var áætlað að vegtengingin frá Málmey til Sjálands sem samanstendur af hvort tveggja brú og göngum myndi hafa viðkomu á Saltholm en þegar til kastana kom var minni eyja Peberholm þar rétt hjá kosin fram yfir.