Fara í innihald

Salaskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Salaskóli er grunnskóli í í Salahverfi, Kópavogi. Nemendur voru 550 árið 2015. Bekkir eru frá 1.-10. bekkur í 26 bekkjardeildum. Starfsmenn eru 80.

Salaskóli