Sagene

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Iðnfyrirtæki við Akurelvu í Sagene. Myndskreyting í bók frá 1867.

Sagene er bæjarhluti í Ósló. Nafnið Sagene er fleirtala af orðinu sög en bæjarhlutinn liggur meðfram Akurselvu og þar voru vélknúnar timbursagir sem gengu fyrir vatnsafli.