Strætisvagnar Kópavogs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá SVK)
Jump to navigation Jump to search

Strætisvagnar Kópavogs (SVK) voru stofnaðir 1. mars 1957 og höfðu það að markmiði að sjá um almenningssamgöngur í Kópavogi með rekstri strætisvagnakerfis. Kópavogsbær hafði fram að því haldið upp samgöngum með leigu á almenningsvögnum eða í gegnum Landleiðir.

Byggðasamlagið Almenningsvagnar tók við rekstri strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu utan Reykjavíkur og hófst akstur á þess vegum 15. ágúst 1992 og markaði það endalok SVK.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Héraðsskjalasafn Kópavogs:Strætisvagnar Kópavogs“. Sótt 13. október 2009.
  • 4/2005 Framfarafélagið Kópavogur, fundargerðabók AA/1 bls. 78-79.
  • Andrés Kristjánsson. "Strætisvagnarnir". (bls 227-232). Saga Kópavogs. III Þættir úr kaupstaðarsögunni 1955-1985. Ritstj. Andrés Kristjánsson og Björn Þorsteinsson. Kópavogi 1990.
  • Andrés Kristjánsson. "Atvinna, þjónusta og samgöngur" (bls. 202) Saga Kópavogs. II Frumbyggð og hreppsár 1935-1955. Kópavogi 1990.