SPL
Jump to navigation
Jump to search
SPL, eða „Sound Pressure Level“, og er mælieining yfir hljóðstyrk, sem vísar til margfeldis af lægsta heyranlega hljóði (álíka mikill „hávaði“ og fótatak maurs). Í daglegu tali er látið nægja að tala um dB (desibel) þar sem notast er við lógaryþmískan skala.
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- Huber, David Miles. „6th edition“. [[]]. Science, Technology & Business Bookstore, 2005: . .
- Runstein, Robert E.. „Sound Pressure Level“. Þunn mappa með ljósritum úr 5th.ed. RTV203. Elsevier, 1980: . .