Fara í innihald

SPL

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

SPL, eða „Sound Pressure Level“, og er mælieining yfir hljóðstyrk, sem vísar til margfeldis af lægsta heyranlega hljóði (álíka mikill „hávaði“ og fótatak maurs). Í daglegu tali er látið nægja að tala um dB (desibel) þar sem notast er við lógaryþmískan skala.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]