Fara í innihald

Ragnar Bjarnason - Föðurbæn sjómannsins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá SG 519)
Ragnar Bjarnason - Föðurbæn sjómannsins
Bakhlið
SG - 519
FlytjandiRagnar Bjarnason
Gefin út1967
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Ragnar Bjarnason - Föðurbæn sjómannsins er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1967. Á henni flytur Ragnar Bjarnason og hljómsveit hans fjögur lög eftir Þórunni Franz.

  1. Mamma - Texti: Ólafur Gaukur
  2. Ég sakna þín - Texti: Valgerður Ólafsdóttir
  3. Föðurbæn sjómannsins - Texti: Árelíus Níelsson
  4. Ísland - Texti: Árelíus Níelsson