Fara í innihald

Fjórtán fóstbræður - Fjórtán fóstbræður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá SG 174/5)
Fjórtán fóstbræður - Fjórtán fóstbræður
Bakhlið
SG - 174 - 175
FlytjandiFjórtán fóstbræður
Gefin út1984
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur

Fjórtán fóstbræður - Fjórtán fóstbræður er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1984. Á þessari tvöföldu safnplötu flytja Fjórtán fóstbræður öll sín bestu lög. Elly Vilhjálms syngur með fóstbræðrum í syrpum 11 og 15. Hljóðritun fór fram hjá Ríkisútvarpinu 1964 og 1965. Stereó-hljómi var bætt inn á endurútgáfu á báðum plötum. Litgreining, textasetning og prentun umslags: Prisma. Ljósmynd á plötuumslagi: Gunnar Hannesson.

  1. Syrpa af hröðum lögum - Tóta Iitla - Lag - texti: erl. lag — P. Skúlas. & G. Jónss. - Ekki fædd í gœr - Lag - texti: B. Mayhew — G. Guðmundss. - Gunna var í sinni sveit - Lag - texti: Bj. Guðmundss., M. Ottesen & H. Á. Sig. - Ó. nema ég - Lag - texti: D. Gibson — Jón Sigurðss. - Ég er komin heim - Lag - texti: Hambler — L. Guðmundsson.
  2. Sigurðar Þórarinssonar-syrpa - Þórsmerkurljóð - Lag - texti: þýzkt alþýðulag — Sig. Þórarinss. - Landafræði og ást - Lag - texti: T. Cottrou — Sig. Þórarinss. Spánarljóð - Lag - texti: H. Seligmann — Sig. Þórarinss. - Vorkvöld í Reykjavík - Lag - texti: E. Taube — Sig. Þórarinss. - Að lífið sé... - Lag - texti: Schubert — Sig. Þórarinss.
  3. Syrpa af íslenskum lögum - Brúnaljósin brúnu - Lag - texti: Jenni Jóns - Litla stúlkan - Lag - texti: Steingr. Sigfúss. - Æskuminning Lag - texti: Ágúst Péturss. — Jenni Jóns - Þú kemur vina min - Lag - texti: Óskar Cortes — V. H. Hallstað. - Við bjóðum góða nótt - Lag - texti: Bj. Böðvarss. — Ág. Böðvarss.
  4. Syrpa af hægum lögum - Ég hef elskað þig frá okkar fyrstu kynnum - Lag - texti: K. N. Andersen — Bj. Guðmundss. - Lukta-Gvendur Lag - texti: C. Tobias — E. Karl Eiríkss. - Nótt í Moskvu Lag - texti: Soboliev — J. Á. - Vegir ástarinnar - Lag - texti: Weiseman — Númi - Ber þú mig þrá - Lag - texti: J. A. Bland — Snæbj.Einarss.
  5. Sjómannavalsa-syrpa - Tipitin - Lag - texti: M. Grever — R. Jóh. - Síldarvalsinn - Lag - texti: Steingr. Sigfúss. — Har. Sófaníass. Landleguvalsinn - Lag - texti: Jónatan Ólafss. — Númi - Kokkur á kútter frá Sandi - Lag - texti: Ólafur Gaukur — Örnólfur í Vík - Þórður sjóari Lag - texti: Ágúst Péturss. — Kristján frá Djúpalæk
  6. Savanna-syrpa - Maja, Maja, Maja - Lag - texti: S. Weiss — Númi - Kynntumst fyrst í Keflavik hún Kata mín og ég - Lag - texti: Sænskt alþýðulag — NN - Selja litla - Lag - texti: Jón Jónssson frá Hvanná — Guðm. Ingi Kristjánss. - Hulda Lag - texti: J. R. Cash — Sig. Þórðars. - Anna í Hlíð - Lag - texti: Thomas — E. Karl Eiríkss.
  7. Rúmbu-syrpa - Dimmbláa nótt - Lag - texti: L. Scmidseder — Jóhannes úr Kötlum - Ljósbrá - Lag - texti: Eiríkur Bjarnas. — Skafti Sigþórss. - Komdu litla ljúfa - Lag - texti: O. Harback — Jón frá Ljárskógum - Við gengum tvö - Lag - texti: Friðrik Jónss. — V. H. Hallstað - Suður um höfin - Lag - texti: J. Kennedy, M. Carr — Skafti Sigþórss.
  8. Syrpa af hröðum lögum - Mikið var gaman að því - Lag - texti: Steingrímur Sigfússson - Ó, María mig langar heim - Lag - texti: Wilkins, Tillis — ólafur Gaukur - Komdu í kvÖld - Lag - texti: Jón Sigurðss. - Lítið lag - Lag - texti: Þórh. Stefánss. — Örnólfur í Vík - Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig - Lag - texti: J. McCarthy, H. Johnson, J. Monaco — Jón Sigurðsson
  9. Syrpa af hröðum lögum - Litla Reykjavíkurmær - Lag - texti: Melle — Ragnar Jóh. - Komdu vina - Lag - texti: Gay & Furber — NN - Kenndu mér að kyssa rétt - Lag - texti: erl. lag — Skafti Sigþórss. - Viltu með mér vaka í nótt - Lag - texti: Henni Rasmus — V.E.B. - Káta Víkurmær - Lag - texti: erl. lag — Jón frá Ljárskógum. Hljóðdæmi
  10. Jóns Múla-syrpa - Fröken Reykjavik - Jón M. Árnason — Jónas Árnason - Einu sinni á ágústkvöldi - Lag - texti:Jón M. Árnason — Jónas Árnason - Söngur jólasveinanna - Lag - texti: Jón M. Árnason — Jónas Árnason - Gettu hver hún er? - Lag - texti: Jón M. Árnason — Jónas Árnason - Augun þín blá - Lag - texti: Jón M. Árnason — Jónas Árnason.
  11. Valsa-syrpa - Elly Vilhjálms syngur með. - Kvöld við Signu - Lag - texti: G. Lafarge — Helgi Jónasson - Hvítu mávar - Lag - texti: Lange — Björn Bragi - Ég líð með lygnum straumi - Lag - texti: Beadell & Tollerton — Eiríkur Karl Eiríksson - Vogun vinnur-vogun tapar - Lag - texti: R. Arnie — Guðm. Sigurðsson - Þetta er ekki hægt - Lag - texti: Árni Ísleifsson — Guðm. Sigurðsson.
  12. Rúmbu-syrpa - Nú liggur vel á mér - Lag - texti: Óðinn G. Þórarinsson — Númi Þorbergss. - Mærin frá Mexíkó - Lag - texti: L. Burgess — Ólafur Gaukur - Allt á floti - Lag - texti: L. Bart — Jón Sigurðsson - Einsi kaldi úr Eyjunum - Lag - texti: Jón Sigurðsson - Ástarljóðið mitt - Lag - texti: H. Salvador — Björn Bragi.
  13. Sjómannavalsa-syrpa - Vertu sæl, mey - Lag - texti: Ási í Bæ - Ship-o-hoj - Lag - texti: Oddgeir Kristjánsson — Loftur Guðmundsson - Baujuvaktin - Lag - texti: Svavar Benediktsson — Kristján frá Djúpalæk - Síldarstúlkan - Lag - texti: Árni Björnsson — Bj. Guðmundsson - Sjómannavalsinn - Lag - texti:Svavar Benediktsson — Kristján frá Djúpalæk.
  14. Sigfúsar-syrpa - Við eigum samleið - Lag - texti: Sigfús Halldórsson — Tómas Guðmundsson - Játning - Lag - texti: Sigfús Halldórsson — Tómas Guðmundsson - Íslenzkt ástaljóð - Lag - texti: Sigfús Halldórsson — Vilhjálmur frá Skáholti - Tondeleyo - Lag - texti: Sigfús Halldórsson — Tómas Guðmundsson - Litla flugan - Lag - texti: Sigfús Halldórsson — Sigurður Elíasson.
  15. My Fair Lady-syrpa - Elly Vilhjálms syngur með. - Sértu hundheppinn - Lag - texti: F. Loewe — Egill Bjarnason - Yrði það ei dásamlegt - Lag - texti: F. Loewe — Egill Bjarnason - Áður oft ég hef - Lag - texti: F. Loewe — Egill Bjarnason - Eg vildi dansa í nótt - Lag - texti: F. Loewe — Egill Bjarnason - Ég á að kvænast kellu á morgun - Lag - texti: F. Loewe — Egill Bjarnason.
  16. Polka-syrpa - Einu sinni var - Lag - texti: Svavar Benediktsson — Kristján frá Djúpalæk - Piparsveinapolki - Lag - texti: Guðjón Matthíasson — Númi Þorbergsson - Kátir dagar - Lag - texti: erl. lag — Jenni Jóns - Æ, Ó, aumingja ég - Lag - texti:erl. lag — Ólafur Gaukur - Ef leiðist mér heima - Lag - texti:Lee & Manners — Ágúst Böðvarsson.