Viðar og Ari - Minningar mætar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá SG 160)
Viðar og Ari - Minningar mætar
Bakhlið
SG - 160
FlytjandiViðar og Ari
Gefin út1982
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
StjórnTony Cook
Hljóðdæmi

Viðar og Ari - Minningar mætar er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1982. Á henni flytja Viðar og Ari dægurlög. Útsetningar og hljómsveitarstjóm: Ólafur Gaukur. Hljóðritun: Hljóðriti hf. Tæknimaður: Tony Cook. Hljóðblóndun: Ólafur Gaukur og Tony Cook. Ljósmyndir: Effect-ljósmyndir. Litgreining og prentun: Prisma

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Mín draumadís - Lag - texti: H. Peterson/B.Bergantie — Haukur Guðjónsson
  2. Frjáls eins og fugl - Lag - texti: Cole Porter — Ólafur Gaukur
  3. Vaya Con Dios - Lag - texti: L.Russell/I.James/B.Pepper — Iðunn Steinsdóttir
  4. Hjá þér - Lag - texti: K.Goell/F.Craig — Iðunn Steinsdóttir
  5. Minningar mætar - Lag - texti: E.H.Lemare/B.BIack/N.Moret — Iðunn Steinsdóttir
  6. Gervirósir - Lag - texti: F.Spielman/J.Torre — Iðunn Steinsdóttir
  7. Sérhvert sinn - Lag - texti: H.Lawson — Guðmundur Guðmundarson
  8. Litla stúlkan mín - Lag - texti: B.Burke/H.Gerlach — Þorsteinn Halldórsson
  9. Ó, pabbi minn - Lag - texti: P.Burkhard — Þorsteinn Sveinsson
  10. Ég kveð þig kæra vina - Lag - texti: S.Wiseman — Númi Þorbergs
  11. Túralúralúra - Lag - texti: J.R.Shannon — Ómar Ragnarsson