Erna, Eva, Erna - Manstu eftir því
Útlit
(Endurbeint frá SG 156)
Erna, Eva, Erna - Manstu eftir því | |
---|---|
SG - 156 | |
Flytjandi | Erna, Eva, Erna |
Gefin út | 1982 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Stjórn | Magnús Kjartansson |
Hljóðdæmi | |
Erna, Eva, Erna - Manstu eftir því er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1982. Á henni flytja Erna, Eva, Erna dægurlög. Hljómsveitarstjórn, útsetningar og umsjón með hljóðritun: Magnús Kjartansson. Útsetningar fyrir strengja- og blásturs hljóðfæri: Del Newman og Mike McNaught. Hljóðritanir fóru fram í Hljóðrita hf. og Nova Suite Studio, London.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Enn eitt faðmlag - Lag - texti: D. Waldan - Ólafur Gaukur
- Bíddu ekki barnanna vegna - Lag - texti: Welch/Mason — Jón Sigurðsson
- Kona - Lag - texti: Kastner/McNally — Þrándur Thoroddsen þýddi
- Örskjótt líður stund - Lag - texti: B. Scaggs — Iðunn Steinsdóttir
- Undur það er - Lag - texti: Jóhann G. Jóhannsson — Birgir Svan
- Vinum treysta má - Lag - texti: Groves/Basket/McDonald/Williams — Þrándur Thoroddsen þýddi
- Ég kveð - Lag - texti: Mosley/Swearingen/Simington — Jón Sigurðsson
- Mig átt þú einn - Lag - texti: J. lan — Birgir Svan
- Frjáls á - Lag - texti: L. Lewis — Birgir Svan
- Manstu eftir því - Lag - texti: Magnús Kjartansson
- Horfðu á lífið - Lag - texti: Chunky — Kristján Hreinsmögur
Hljóðfæraleikur
[breyta | breyta frumkóða]Magnús Kjartansson, hljómborð; Pálmi Gunnarsson, bassi; Björn Thoroddsen, gítar, Gunnlaugur Briem, trommur/slagverk: Þórður Árnason, gítar; Björn Thorarensen, hljómborð; Kristinn Svavarsson, saxófónn. Strengja- og blásturshljóðfæraleikarar úr London Symphony Orchestra.
Við þökkum sérstaklega Magga Kjartans fyrir að vera til, Mörtu í versluninni Evu, Simba og Salon Veh fyrir hársnyrtinguna og versluninni Bikarnum að ógleymdum Svavari Gests fyrir tækifærið. Plötuna tileinkum við Gunna, Ása og Gulla. |
||