Upplyfting - Kveðjustund
Upplyfting - Kveðjustund | |
---|---|
SG - 132 | |
Flytjandi | Upplyfting |
Gefin út | 1980 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Stjórn | Jóhann G Jóhannsson |
Hljóðdæmi | |
Upplyfting - Kveðjustund er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1980. Á henni flytur hljómsveitin Upplyfting tólf lög. Hljóðrítun fór fram hjá Tóntækni hf. Tæknimaöur: Sigurður Árnason Hljóðblöndun: Sigurður Árnason og Jóhann G. Jóhannsson. Tónlistarleg umsjón (producer): Jóhann G. Jóhannsson. Hönnun umslags: SG. Ljósmyndir á umslagi: Troels Bendtsen. Setning: Prentstofan Blik hf. Prentun: Prentsmiðjan Grafík hf.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Langsigling - Lag - texti: Haukur Ingibergsson - Kristján B. Snorrason/Bjartmar Hannesson
- Kveðjustund - Lag - texti: Haukur Ingibergsson
- Traustur vinur - Lag - texti: Jóhann G. Jóhannsson
- Útrás - Lag - texti: Sigurður V. Dagbjartsson
- Upplyfting - Lag - texti: Haukur Ingibergsson - Kristján B. Snorrason
- Lokaður úti - Lag - texti: Jóhann G. Jóhannsson
- Dansað við mánaskin - Lag - texti: Sigurður V. Dagbjartsson — Sigurður V. Dagbjartsson/ Magnús Þorsteinsson
- Vor í lofti - Lag - texti: Haukur Ingibergsson - Bjartmar Hannesson
- Finnurðu hamingju - Lag - texti: Jóhann G. Jóhannsson
- Mótorhjól - Lag - texti: Tómas Örn Kristinsson/ Sigurður V. Dagbjartsson — Tómas Örn Kristinsson
- Reikningurinn - Lag - texti: Jóhann G. Jóhannsson
- Angan vordraumsins - Lag - texti: Sigurður V. Dagbjartsson
Hljómsveitin Upplyfting eins og hún er skipuð á þessari plötu:
Magnús Stefánsson: Aðalsöngur, bassi
Sigurður V. Dagbjartsson: Aðalgítar, söngur. hljómborð, bazuki
Ingimar Jónsson: Trommur
Kristján B Snorrason: Söngur, hljómborð
Birgir S. Jóhannsson: Gítar
Aðrir sem koma fram á þessari plötu: Haukur Ingibergsson: Söngur, gítar, píanó, raddir Kristján Óskarsson: Hljómborð Magnús Baldursson: Altosaxófónn Gústaf Guðmundsson: Synth trommur Lárentínus Kristjánsson: Trompet Ingibjörg Vagnsdóttir: Kvenraddir
Þakklæti fyrir aðstoð fá: Verslunin Bonanza fyrir föt á forsíðumynd. Sigurður Egilsson og Jónas Þórðarson fyrir lán á bassa. Ingibjörg Vagnsdóttir fyrir pönnukökurnar og allt góðgætið á meðan á upptökunni stóð. Sigurður Árnason fyrir ánægjulega samvinnu við hljóðritunina.
Sérstakar þakkir fá: Jóhann G. Jóhannsson fyrir lögin, upptökustjórnina og öll hollráðin við hljóðritunina. Haukur Ingibergsson fyrir lögin og margvíslega hjálp við gerð þessarar plötu.
Traustur vinur
[breyta | breyta frumkóða]- Lag og texti: Jóhann G. Jóhannsson
- Enginn veit, fyrr en reynir á,
- hvort vini áttu þá.
- Fyrirheit, gleymast þá furðu fljótt,
- þegar fellur á niðdimm nótt.
- Já, sagt er að þegar af könnunni ölið er,
- fljótt þá vinurinn fer.
- Því segir ég það, ef þú átt vin í raun,
- fyrir þina hönd, Guði sé laun.
- Því stundum verður mönnum á,
- styrka hönd þeir þurfa þá.
- Þegar Iífið, allt í einu, sýnist einskisvert.
- Gott er að geta talað við,
- einhvern sem að skilur þig.
- Traustur vinur, getur gert kraftaverk.
- Mér varð á, og þungan dóm ég hlaut,
- ég villtist af réttri braut.
- Því segi ég það, ef þú átt vin í raun,
- fyrir þína hönd, Guði sé laun.
- Því stundum o. s. frv.