Einar Kristjánsson leikur á tvöfalda harmoniku

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá SG 125)
Jump to navigation Jump to search
Einar Kristjánsson leikur á tvöfalda harmoniku
Forsíða Einar Kristjánsson leikur á tvöfalda harmoniku
Gerð SG - 125
Flytjandi Einar Kristjánsson
Gefin út 1979
Tónlistarstefna Harmonikulög
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur

Einar Kristjánsson leikur á tvöfalda harmoniku er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1979. Á henni leikur Einar Kristjánsson ásamt Garðari Jakobssyni gömul danslög. Ljósmyndin á framhlið plötuumslagsins er frá Akureyri frá því um þarsíðustu aldamót og var hún tekin af Hallgrími Einarssyni ljósmyndara. Myndin var góðfúslega lánuð af Minjasafninu á Akureyri. Myndirnar af Einari og Garðari tók Ljósmyndastofa Páls, Akureyri.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

 1. Norska bóndabrúðkaupið - vals Hljóðdæmi 
 2. Sjóarlandspolki
 3. Hermundarfellsræll
 4. Arnbjargarpolki
 5. Árnatrilli
 6. Friðnýjarpolki
 7. Guðjónsræll
 8. Dalsballið - marsúrki
 9. Dansað á Bensahólum - polki
 10. Hún Gunna mín stökk upp á þekjuna - skottís
 11. Ef einhver maður sér unga stúlku - polki
 12. Ég hef verið í London, Liverpool og Hull - skottís
 13. Vakri Skjóni - polki
 14. Þórshafnar-ballið - ræll
 15. Síðasti maður á dekk - vals
 16. Gavotte - gamall franskur vals
 17. Valsasyrpa - Komdu nú vinur því dansinn er dunandi, - Í réttunum dansa ég stöðugt við Stínu, - Komdu kæra mín, - Komdu og kysstu mig, - Nú skaltu heyra mitt ljúfasta lag, - Stúlkurnar segja gagga gagga, - Nú lifnar vor í dalnum, - Þá myndu hossa þér hátt, - Við hefjum dansinn.
 18. Napoleonans-marsinn
 19. Kväsar-valsinn
 20. Garðstunguballið
 21. Geltir, ræll
 22. Skerjagarðsstelpan, vals
 23. Hann hana biður, skottís
 24. Ágústarpolki
 25. Flöguballið, ræll
 26. Fiðlan hans Jóa, skottís
 27. Er grundin fer að grænka, vínarkrus
 28. Stjáni sonur Stennu, skottís
 29. Hún Gunna mín er svo góð við mig, polki
 30. Þótt ég dansi, polki