Svanhildur syngur fyrir börnin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá SG 078)
Jump to navigation Jump to search
Svanhildur syngur fyrir börnin
Forsíða Svanhildur syngur fyrir börnin

Bakhlið Svanhildur syngur fyrir börnin
Bakhlið

Gerð SG - 078
Flytjandi Svanhildur Jakobsdóttir
Gefin út 1974
Tónlistarstefna Barnalög
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur

Svanhildur syngur fyrir börnin er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1974. Hljóðritun fór fram í Albrechtsens Tonestudio í Kaupmannahöfn. Útsrtningar og hljómsveitarstjórn var í höndum Ólafs Gauks. Plötuumslag gerði Ólafur Gaukur. Teikningu af Svanhildi gerði Einar G. Þórhallsson

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

 1. Foli, foli fótalipri - Lag - texti: Barnalag frá Lettlandi — textahöfundur ókunnur
 2. Alli, Palli og Erlingur - Lag - texti: Höfundar lags og texta ókunnir Hljóðdæmi 
 3. Dýrin í Afríku - Lag - texti: Thorbjörn Egner — Sigríður Ingimarsdóttir
 4. Fingurnir - Lag - texti: Höfundar lags og texta ókunnir
 5. Kanntu brauð að baka - Lag - texti: Höfundar lags og texta ókunnir
 6. Litlu andarungarnir - Lag - texti: Höfundar lags og texta ókunnir
 7. Stóra brúin fer upp og niður - Lag - texti: Höfundar lags og texta ókunnir
 8. Upp á grænum, grænum hól - Lag - texti: Danskt þjóðlag — Hrefna Tynes
 9. Veistu að ég á lítinn dreng - Lag - texti: Erlent barnalag — Margrét Jónsdóltir
 10. Um landið bruna bifreiðar - Lag - texti: Lag og texti: Magnús Pétursson
 11. Mýsla, tísla - Lag - texti: Erlent barnalag — Margrét Jónsdðttir
 12. Ef að nú hjá pabba - Lag - texti: Höfundar lags og texta ókunnir
 13. Syrpa: Afi minn fór á honum rauð — Sigga litla systir mín — Fljúga hvítu fiðrildin — Fuglinn segir bí, bí, bí - Lag - texti: Höfundar lags og texta ókunnir
 14. Mamma skal vaka - Lag - texti: Elith Worsing — Ólafur Gaukur
 15. Það er leikur að læra - Lag - texti: Þýzkt lag — Guðjón Guðjónsson
 16. Glettinn máni - Lag - texti: J.B.Lully — Ingófur Jónsson


Textabrot af bakhlið plötuumslags[breyta | breyta frumkóða]

(Þrátt fyrir mikla leit hefur ekki tekist að hafa upp á öllum laga og textahöfundum. Þeir, sem kynnu að vita um höfunda, góðfúslega hafi samband við útgáfuna svo hægt verði að færa þetta til betri vegar við endurútgáfu — og þá fyrst og fremst til þess, að höfundarréttargjöld komist til réttra aðila.)