Fara í innihald

Reynir Jónasson - Leikur aftur 30 vinsæl lög

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá SG 077)
Reynir Jónasson - Leikur aftur 30 vinsæl lög
Bakhlið
SG - 077
FlytjandiReynir Jónasson
Gefin út1974
StefnaHarmonikulög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
StjórnÓlafur Gaukur

Reynir Jónasson - Leikur aftur 30 vinsæl lög er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1974. Á henni leikur Reynir Jónasson 30 vinsæl lög á harmoniku. Hljóðritun fór fram í stúdíói Albrechten í Kaupmannahöfn. Útsetningar gerði Ólafur Gaukur, sem jafnframt stjórnaði hljómsveitinni.

  1. Syrpa - 2,30 - Flaskan mín fríð - Lag - Amerískt þjóðlag - Vegir liggja til allra átta - Lag - Sigfús Halldórsson - Ó, Gunna - Lag - N. Sedaka
  2. Syrpa - 2,40 - Hulda - Lag - J.R. Cash - Lína Langsokkur - Lag - Jan Johansson - Hoppsa-Bomm - Lag - H. Mayer
  3. Syrpa - 3,25 - Minning um mann - Lag - Gylfi Ægisson - Ég hugsa til pabba - Lag - Gylfi Ægisson - Í sól og sumaryl - Lag - Gylfi Ægisson
  4. Syrpa - 2,35 - Raunasaga - Lag - Höf. ókunnur - Maja litla - Lag - Ási í Bæ - Kokkur á kútter frá Sandi - Lag - Ólafur Gaukur
  5. Syrpa - 2,25 - Bíddu við - Lag - Geirmundur Valtýsson - Síðasti dansinn - Lag - Óðinn G. Þórarinsson - Ekki fædd í gær - Lag - B. Mayhew
  6. Syrpa - 3,00 - Gamla gatan - Lag - Oddgeir Kristjánsson - Til þín - Lag - Steingrímur Sigfússon - Þú ert vagga mín haf - Lag - Tólfti september
  7. Syrpa - 2,55 - Einsi kaldi úr eyjunum - Lag - Jón Sigurðsson - Kvöldljóð - Lag - Jónas Jónasson - Nú liggur vel á mér - Lag - Óðinn G. Þórarinsson
  8. Syrpa - 2,05 - Göllavísur - Lag - Ási í Bæ - Ömmubæn - Lag - Jenni Jóns - Bjössi kvennagull - Lag - Mascheroni
  9. Syrpa - 3,45 - Bíddu pabbi - Lag - Callander - Einu sinni á ágústkvöldi - Lag - Jón Múli Árnason - Bláu augun þín - Lag - Gunnar Þórðarson
  10. Syrpa - 1,55 - Jói útherji - Lag - Ástralskt þjóðlag - Tóta litla - Lag - Höf. ókunnur - Sveitaball - Lag - Daves Hljóðdæmi