Fara í innihald

Savanna tríóið - Skemmtilegustu lög Savanna tríósins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá SG 075)
Savanna tríóið - Skemmtilegustu lög Savanna tríósins
Bakhlið
SG - 075
FlytjandiSavanna tríóið
Gefin út1974
StefnaÞjóðlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Savanna tríóið - Skemmtilegustu lög Savanna tríósins er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1974. Hönnun umslags: Björn Björnsson. Ljósmyndir á umslagi tók Troels Bendtsen og eru þær frá upptöku sjónvarpsins á "Bílavísum" í apríl 1974. Lögin hafa einnig komið út á kasettu.

Savanna tríóið skipa: Þórir Baldursson,Troels Bendtsen og Björn Björnsson.

  1. Bílavísur - Lag - texti: Erlent alþýðulag - Ingimundur
  2. Eitt sinn var ég ógiftur - Lag - texti: Þórir Baldursson - Sigurður Þórarinsson
  3. Hafmeyjan - Lag - texti: Írskt þjóðlag - Sigurður Þórarinsson
  4. Beykirinn í Miðkoti - Lag - texti: Skoskt þjóðlag - Sigurður Þórarinsson
  5. Surtseyjarríma - Lag - texti: Þórir Baldursson - Sigurður Þórarinsson
  6. Konuvísur - Lag - texti: Erlent alþýðulag - Ingimundur
  7. Teitur tinari - Lag - texti: Írskt þjóðlag - Jón Örn Marinósson
  8. Ég ætla heim - Lag - texti: Amerískt þjóðlag - Sigurður Þórarinsson
  9. Jarðarfarardagur - Lag - texti: Þórir Baldursson - Sigurður Þórarinsson
  10. Nikkólína - Lag - texti: Erlent alþýðulag - Ingimundur
  11. Brúðarskórnir - Lag - texti: Þórir Baldursson - Davíð Stefánsson
  12. Pálína - Lag - texti: Sænskt alþýðulag - G. Ásgeirsson/ Sv. Björnsson