Fara í innihald

Einsöngvarakvartettinn - Einsöngvarakvartettinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá SG 057)
Einsöngvarakvartettinn
Bakhlið
SG - 057
FlytjandiEinsöngvarakvartettinn - Einsöngvarakvartettinn
Gefin út1972
StefnaSönglög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
StjórnPétur Steingrímsson
Hljóðdæmi

Einsöngvarakvartettinn - Einsöngvarakvartettinn er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1972. Hljóðritun fór fram í Ríkisútvarpinu undir stjórn Péturs Steingrímssonar.

 1. Í fyrsta sinn - Lag - texti: Birgir Sjöberg — Magnús Ásgeirsson
 2. Fjórir dvergar - Lag - texti: Niels Clemmensen — Magnús Ásgeirsson
 3. Dauðinn nú á tímum - Lag - texti: Ruben Nilsson — Magnús Ásgeirsson
 4. Salómó konungur - Lag - texti: Ruben Nilsson — Magnús Ásgeirsson
 5. Óþekkti hermaðurinn - Lag - texti: Ruben Nilsson — Magnús Ásgeirsson
 6. Mannsöngvarinn - Lag - texti: Gunnar Tureson — Magnús Ásgeirsson
 7. Ameríkubréf - Lag - texti: Ruben Nilsson — Magnús Ásgeirsson
 8. Kvæði um einn kóngsins lausamann - Lag - texti: Ruben Nilsson — Magnús Ásgeirsson
 9. Ef þú elskar annan mann - Lag - texti: Niels Clemmensen — Magnús Ásgeirsson
 10. Laban og dætur hans - Lag - texti: Ruben Nilsson — Magnús Ásgeirsson
 11. Stúfurinn og eldspýtan - Lag - texti: Ruben Nilsson — Magnús Ásgeirsson
 12. Raunir bassans - Lag - texti: Birgir Sjöberg — Magnús Ásgeirsson