Fara í innihald

S.H. Draumur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

S.H. Draumur er íslensk pönkrokkhljómsveit stofnuð 1982 í Kópavogi.

Meðlimir hljómsteitarinnar: Gunnar Hjálmarsson eða Dr. Gunni (Söngur og bassagítar), Steingrímur Birgisson (Gítar), Haukur Valdimarsson (Trommur 1982-1983, 1984-1986), Ágúst Jakobsson (Trommur 1983-1984), Birgir Baldursson (Trommur 1986-1988).

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.