Undirdjákni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Súbdjákn)
Jump to navigation Jump to search

Undirdjákni (eða súbdjákn frá latneska orðinu sub sem þýðir „undir“) er maður sem hefur tekið fimm vígslustig af sjö sem þurfti til fullrar preststignar í kaþólskum sið.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  • Kristni á Íslandi I, Rvík 2000, bls. 220.