Søldarfjørður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Søldarfjørður.
Staðsetning.

Søldarfjørður er þorp á Austurey í Færeyjum, nánar tiltekið á austurströnd Skálafjarðar. Íbúar eru 349 (2015). Byggð þar er hægt að rekja til 16. aldar

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Søldarfjørður“ á færeysku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. feb. 2019.