Söguleg stofnanahyggja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Söguleg stofnanahyggja er kenningarfræðileg nálgun og stofnanahyggja sem rýnir í og greinir þróun stjórnmála með hliðsjón af stofnanavæðingu í samfélaginu. Hún byggir á þeirri trú að myndun og þróun ýmis konar stofnana geti breytt samfélaginu og haft áhrif á pólítískar ákvarðanir.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.