Sóragigt
Jump to navigation
Jump to search
Sóragigt eða Psoriasisgigt er sjúkdómur sem stafar af truflun í ónæmiskerfinu og veldur einkennum í stoðkerfi líkamans svo sem verkjum í liðum og vöðvum ásamt sinaskeiðabólgum, festumeinum og oft liðbólgum. Gigt sem er samfara psoriasis er sóragigt.