Sólveig Guðlaugsdóttir
Útlit
Sólveig Guðlaugsdóttir (fædd 21. febrúar 1936) er íslenskur hjúkrunarfræðingur og ráðgjafi. Hún starfaði til fjölda ára á Barna og unglingageðdeild Landspítalans og hefur sinnt ráðgjöf í málefnum barna í áratugi.[heimild vantar] Hún hlaut fálkaorðuna árið 2010 fyrir störf sín í þágu barna.[1] Barnabarn Sólveigar er Nína Dögg Filippusdóttir leikkona.[2]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Jón Hákon Halldórsson (1. janúar 2010). „Geir Jón fékk fálkaorðu - Vísir“. Vísir.is. Sótt 16. október 2024.
- ↑ Þóra Birna Ingvarsdóttir (1. janúar 2023). „Fjórir riddarar úr sömu fjölskyldu“. Morgunblaðið. Sótt 16. október 2024.