Snjótittlingur
Útlit
(Endurbeint frá Sólskríkja)
Snjótittlingur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Plectrophenax nivalis (Linnaeus, 1758) |
Snjótittlingur (að sumri er hann kvenkenndur og kallaður sólskríkja) (fræðiheiti: Plectrophenax nivalis) er smávaxinn fugl af tittlingaætt. Sumstaðar á landinu er fuglinn einnig nefndur heydoðra.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Snjótittlingur(Náttúruminjasafn Íslands)
- Fuglavefurinn - Snjótittlingur
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Snjótittlingur.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Snjótittlingur.