Sólarkross

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sólarkross er jafnarma kross sem er inn í miðjum hring og er með elstu krossum sem til eru. Finna má ýmsar útgáfur af honum allt frá nýsteinöld.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.