Fara í innihald

Sínusreglan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sínusreglan er regla í rúmfræði sem tengir saman hlutfallið á milli sínus af horni í þríhyrningi og lengd mótlægrar hliðar hornsins. Eins og sést á myndinni hér til hliðar þá hefur horn α þá er mótlæg hlið þess horns hliðin með lengd a, þá gildir eftirfarandi jafna

þar sem R er radíus umhrings þríhyrningsins.

Þessa reglu er hægt að nota til að finna restina af hornum og lengdum þríhyrnings þegar t.d. tvö horn og ein lengd eru vituð, eða eitt horn og tvær lengdir.