Síll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Síll

Síll, einnig nefndur alur, er áhald eða verkfæri sem notað er til að gera gat í efni, t.d. stinga gat í við í smíðavinnu eða búa til holur í efni í saumaskap eða textílvinnu.