Séð og heyrt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Séð og heyrt er íslenskt glanstímarit sem kemur út á fimmtudögum. Það kom fyrst út árið 1996. Núverandi (2015) ritstjóri blaðsins er Eiríkur Jónsson.

Blaðið er prentað á glanspappír og einkennist af stórum myndum og stuttum textum, og þar fer mest fyrir fréttum af ástamálum misþekkra einstaklinga.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Bókfræðifærsla Gegnis fyrir Séð og heyrt. Sótt 12. nóvember 2010.
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.