Fara í innihald

Sætaskipan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sætaskipan fólks er oft tengt félagslegum þáttum. Spilar þá oft saman aldur og félagsleg tengsl einstaklinga. Helstu dæmi um slíkt er hvar fólk situr við matarborð, í bíl, á viðburðum og víðar. Algengast er að sá sem er elstur eða sá sem hefur mesta tengingu við ökumann sitji í framsæti á bíl við hlið ökumanns, þá er algengt að fólk raði sér í sæti tengt félagslegum tengslum í matarboðum og að fólk tryggi sér sæti hlið við hlið í leikhúsum, bíóhúsum og á öðrum viðburðum þar sem setið er[1].

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Waida, Maria (19. febrúar 2021). „Types of Seating Arrangements: 8 Must-Know Options“. Social Tables (bandarísk enska). Sótt 16. október 2024.