Fara í innihald

Sægreifinn (tölvuleikur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sægreifinn er íslenskur tölvuleikur sem kom út árið 1994. Leikurinn var hannaður og þróaður af Ármanni Sverrissyni og Bjarna Einarssyni hjá Tölvu- og hugbúnaðarþjónustunni á Akureyri. Leikurinn gengur út á að leikmaður stýrir útgerðarfyrirtæki á Íslandi. 30 raunveruleg íslensk fyrirtæki birtast í leiknum.[1][2]

  1. „Leikmenn reka útgerð“. Morgunblaðið. 21. desember 1994. Sótt 15. nóvember 2020.
  2. „Sægreifinn - veiði og útgerðarleikur á tölvu“. Morgunblaðið. 21. desember 1994. Sótt 15. nóvember 2020.