Sáðlát
Jump to navigation
Jump to search
Sáðlát (eða sáðfall) er þegar sæði losnar (eða skýst) úr kynfærum karlmanns eða karldýrs út um þvagrás. Sáðlát er oftast afleiðing kynferðislegar ertingar og kemur þá oftast í kjölfar fullnægingar, en getur einnig orðið í svefni og nefnist þá njórunnardrop eða draumkunta.