SÍA

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA) eru samtök sjö af stærstu auglýsingastofum landsins auk einnar birtingastofu. SÍA starfar sem málsvari og fulltrúi þessara fyrirtækja í öllum helstu sameiginlegu hagsmunamálum þeirra.[1]

Stjórn SÍA 2011 [2] skipa:

  • Ragnar Gunnarsson framkv.stj. Fíton, formaður
  • Valgeir Magnússon framkv.stj. Pipar\TBWA
  • Hjalti Jónsson framkv.stj. Íslensku auglýsingastofunnar.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Um SÍA“. Samband íslenskra Auglýsingastofa.
  2. „Ný stjórn SÍA“. Mbl.is
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.