Fara í innihald

Rúst

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rúst gæti átt við:

  • Hrunin bygging eða leifar mannvirkis.
  • í jarðfræði merkir Rúst stóra þúfu eða lágan hól í freðmýri.
  • lítið grastún fyrir framan byggingu t.d. bæjarrúst, fjárhúsrúst eða hesthúsrúst.
  • á Austurlandi getur rúst þýtt hlaðvarpi, aflíðanda, halla eða brekku sem gengur út frá hlaðinu.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Rúst.