Fara í innihald

Ríkiserindrekstur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York eru starfsvettvangur ríkiserindreka.
Ger van Elk, Symmetry of Diplomacy, 1975, Groninger Museum.

Ríkiserindrekstur er sá starfi að fara með alþjóðasamskipti eins og samningaviðræður milli ríkja. Venjulega fer ríkiserindrekstur fram þannig að sérstakir alþjóðafulltrúar koma saman á alþjóðavettvangi og eiga viðræður um stríð og frið, menningarsamskipti og milliríkjaviðskipti. Ríkiserindrekstur er venjulega lykilatriði þegar gerðir eru alþjóðasamningar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.