Ríkiserindrekstur
Útlit
Ríkiserindrekstur er sá starfi að fara með alþjóðasamskipti eins og samningaviðræður milli ríkja. Venjulega fer ríkiserindrekstur fram þannig að sérstakir alþjóðafulltrúar koma saman á alþjóðavettvangi og eiga viðræður um stríð og frið, menningarsamskipti og milliríkjaviðskipti. Ríkiserindrekstur er venjulega lykilatriði þegar gerðir eru alþjóðasamningar.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ríkiserindrekstur.