Fara í innihald

Royan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Smábátahöfn í Royan

Royan er hafnarborg í suð-vesturhluta Frakklands. Fólksfjöldi árið 1999 var 17.102 og heildarflatarmálið borgarinnar er 19,30 km². Íbúar borgarinnar eru kallaðir Royannais.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.