Rottweilerhundur (hljómplata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Rottweiler hundur (2006) var fyrsta sólóplata Ágústar Bents, meðlims hljómsveitarinnar XXX Rottweiler Hundaar.

Nr. Titill Flytjendur Tími Taktur
1. Inngagur Ágúst Bent 0:48 Lúlli
2. Skríbent Ágúst Bent 3:00 Lúlli
3. Rottweilerhundur (ásamt BlazRoca) Ágúst Bent, Erpur Eyvindarson 2:36 Lúlli
4. 1, 2 & Jesú Ágúst Bent 3:09 Lúlli
5. Móða Ágúst Bent 3:21 Karl Ingi
6. Kitsch Ass Mothafucka Ágúst Bent 3:28 Lúlli
7. Le Roi De La Montagne Ágúst Bent 3:20 EthyOne
8. Núðlusúpa Ágúst Bent 3:45 Lúlli
9. Skunda Skakkur Ágúst Bent 3:25 Diddi Fel
10. Hér kemur flugvélin (ásamt 7Berg) Ágúst Bent, Örn Tönsberg 2:19 Tryggvi
11. Hálsvörn (skit) Ágúst Bent 0:18 ???
12. Skríbent rímix (ásamt BlazRoca, B-Kay, U-Fresh & 7Berg) Ágúst Bent, Erpur Eyvindarson, Björgvin, Örn Tönsberg, Unnar Freyr 17:14 Lúlli