Rotþróin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rotþróin er pönkhljómsveit frá Húsavík sem starfað hefur með mislöngum hléum frá því 1987. Stofnendur Rotþróarinnar voru þeir Eggert Hilmarsson, Borgar Þór Heimisson og Haraldur Ringsted. Árið 1997 flutti Borgar Þór bassaleikari hljómsveitarinnar búferlum til Danmerkur og tveimur árum seinna var hljómsveitin endurvakin með Vilhjálm Pálsson á bassa. Þannig skipuð hefur hljómsveitin starfað með hléum til í dag. Rotþróin gaf út kasettuna Haltu kjafti, éttu skít, boraðu gat á Reykjavík árið 1991.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

Útgefin verk[breyta | breyta frumkóða]

Plötur og kassettur[breyta | breyta frumkóða]

Safnplötur[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]