Rose Marie

Mynd af Marie árið 2010
Rose Marie Mazzetta (15. ágúst 1923 - 28. desember 2017) var bandarísk leikkona, söngkona og grínisti. Hún átti farsælan söngferil undir sviðsnafninu Baby Rose Marie.

Rose Marie Mazzetta (15. ágúst 1923 - 28. desember 2017) var bandarísk leikkona, söngkona og grínisti. Hún átti farsælan söngferil undir sviðsnafninu Baby Rose Marie.