Rodrigo y Gabriela

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rodrigo y Gabriela á tónleikum.

Rodrigo y Gabriela er mexíkósk tveggjamanna hljómsveit sem sérhæfir sig í því að spila hratt á kassagítara. Hún samanstendur af Rodrigo Sánchez og Gabriela Quintero.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.