Rock am Ring

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rock am Ring 2009

Rock am Ring er hátíð sem haldin er árlega í Adenau á Þýskalandi. Hátíðin er sögð vera stærsta tónlistar- og leiklistarhátíð sem haldin er undir berum himni í heiminum. Hátíðin stendur í þrjá daga, fyrsta helgi í júní ár hvert.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist